Friday, May 30, 2008

 

Stolt móðir

Ég hef ærna ástæðu til að vera stolt af dóttur minni í dag. Hún var að fá niðurstöður úr samræmdu prófunum, sem eru vægast sagt glæsilegar. Meðaleinkunn upp á 8,8, sem skiptist þannig:

Íslenska 9,5
Stærðfræði 8,5
Enska 9,5
Danska 8,5
Náttúrufræði 8,0

Og nú er bara að fara að kaupa fartölvuna, sem ég var búin að lofa henni.

Comments:
Til hamingu! Þetta er heldur betur flott hjá henni.
 
Vá, ekkert smá glæsilegur árangur. Innilega til hamingju með þeta :)
 
Takk, takk. Maður er ósköp fegin að þessi biðtími er búinn.
 
þar að segja biðtíminn eftir einkununum.
 
Til hamingju með árangurinn Milla mín :) - já já og mamman líka fyrir að eiga svona flotta stelpu :)

knúsar,
 
Takk Elín mín. Ég kom kveðjunni áfram til Millu.
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?