Friday, May 30, 2008
Stolt móðir
Ég hef ærna ástæðu til að vera stolt af dóttur minni í dag. Hún var að fá niðurstöður úr samræmdu prófunum, sem eru vægast sagt glæsilegar. Meðaleinkunn upp á 8,8, sem skiptist þannig:
Íslenska 9,5
Stærðfræði 8,5
Enska 9,5
Danska 8,5
Náttúrufræði 8,0
Og nú er bara að fara að kaupa fartölvuna, sem ég var búin að lofa henni.
Íslenska 9,5
Stærðfræði 8,5
Enska 9,5
Danska 8,5
Náttúrufræði 8,0
Og nú er bara að fara að kaupa fartölvuna, sem ég var búin að lofa henni.
Comments:
<< Home
Til hamingju með árangurinn Milla mín :) - já já og mamman líka fyrir að eiga svona flotta stelpu :)
knúsar,
Post a Comment
knúsar,
<< Home