Sunday, March 09, 2008

 

Santa Maria

Loksins er hægt að fá ekta mexíkanskan mat á Íslandi. Við mæðgurnar fengum okkur að borða á þessum nýja stað og urðum ekki fyrir vonbrigðum. Staðurinn sjálfur er mjög flottur og maturinn alveg frábær. Við fengum okkur tvo rétti, skiptum þeim á milli okkar og vorum báðar mjög ánægðar. Mér fannst sterkari rétturinn betri (sem var þó ekkert súper spæsí), mig minnir að hann hafi verið númer 28 á matseðlinum.

Sem sagt, Santa Maria, Laugavegi 22a. Mæli með honum.

Maja mín, við komum örugglega aftur. Hlakka til að smakka eitthvað fleira.

Comments:
ooohh öfund öfund - á eftir að fara og smakka

kv.
E
 
muchas gracias ;)
 
de nada ;)
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?