Monday, November 13, 2006
Svaðilför
Dóttirin er á leiðinni í skólabúðir að Laugum í Sælingsdal. Rútan lagði af stað klukkan níu í morgun og um hádegi var hún í Borgarfirði. Það er víst brjálað veður og flest börnin dauðskelkuð, enda ekki mjög vön svona veðri.
Ég verð rólegri þegar hún kemst á leiðarenda. Það er að vísu ekkert GSM samband þangað, en vonandi sendir skólinn frá sér einhverja tilkynningu.
Ég verð rólegri þegar hún kemst á leiðarenda. Það er að vísu ekkert GSM samband þangað, en vonandi sendir skólinn frá sér einhverja tilkynningu.