Thursday, November 09, 2006
Síðasta tilraun
Ég gerði lokatilraun vegna Fréttablaðsins í dag. Ég var búin að tala sjö sinnum inn á símsvara án árangurs. Nú ákvað að prófa að senda tölvupóst einu sinni, bara af því að ég er svo þrjósk.
Ég fékk strax svar við póstinum og nú lofa þeir að ég fái Fréttablaðið framvegis. Það verður spennandi að sjá hvað gerist í fyrramálið. Ætli ég geti nokkuð sofið.
Ég fékk strax svar við póstinum og nú lofa þeir að ég fái Fréttablaðið framvegis. Það verður spennandi að sjá hvað gerist í fyrramálið. Ætli ég geti nokkuð sofið.
Comments:
<< Home
Það kom amk ekki í morgun. Ég ætla að gefa þeim séns fram á mánudag, áður en ég sendi annan tölvupóst.
Post a Comment
<< Home