Thursday, November 09, 2006

 

Síðasta tilraun

Ég gerði lokatilraun vegna Fréttablaðsins í dag. Ég var búin að tala sjö sinnum inn á símsvara án árangurs. Nú ákvað að prófa að senda tölvupóst einu sinni, bara af því að ég er svo þrjósk.

Ég fékk strax svar við póstinum og nú lofa þeir að ég fái Fréttablaðið framvegis. Það verður spennandi að sjá hvað gerist í fyrramálið. Ætli ég geti nokkuð sofið.

Comments:
Þetta er æsispennandi!
 
ííííhhhh spennandi - heyrðu hvernig gekk annars hádegismaturinn - gátu þið hlegið eitthvað ;)
 
Honum var frestað. Það var stjórnarfundur kl. 1 sama dag. Við förum kannski í næstu viku í staðinn.
 
og hvað??? fékkstu blaðið?
 
Það kom amk ekki í morgun. Ég ætla að gefa þeim séns fram á mánudag, áður en ég sendi annan tölvupóst.
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?