Tuesday, July 25, 2006

 

Working Girl



Í morgun fílaði ég mig soldið eins og Melanie Griffith í Working Girl. Ég þurfti að nota almenningssamgöngur til að komast í vinnuna OG ég fór í strigaskóm og bómullarsokkum, með sandala og nælonsokka í poka.

Nú verð ég með "Nine to five" á heilanum í allan dag.

Comments:
ein af uppáhalds myndunum mínum :)
 
Svo verðlauna kjósendur Sjálfstæðisflokkinn fyrir að draga úr þjónustu strætó með því að kjósa þá.
 
aaaaawww.... þúrt svo eighties :P
 
Ég get ekki neitað því, það er töluvert eighties frík í mér. ;)
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?