Tuesday, July 25, 2006
Working Girl
Í morgun fílaði ég mig soldið eins og Melanie Griffith í Working Girl. Ég þurfti að nota almenningssamgöngur til að komast í vinnuna OG ég fór í strigaskóm og bómullarsokkum, með sandala og nælonsokka í poka.
Nú verð ég með "Nine to five" á heilanum í allan dag.