Tuesday, May 30, 2006
Álög
Ég er allveg fullviss um að það hvíla álög á bókinni sem ég var að klára. Ég ákvað að lesa "Draumaveröld kaupalkans" af því að ég hafði heyrt að hún væri létt og skemmtileg. OG hvað gerði ég svo. Jú, ég fór á útsölu og verslaði föt fyrir 18 þúsund krónur. Það er langt síðan ég hef eytt svona miklu í sjálfa mig.
Og eins og Rebecca réttlætir alltaf gjörðir sínar í bókinni, þá ætla ég að réttlæta þetta með því að það hvíli álög á þessari bók. Ég ætla bara rétt að vona að þau séu ekki langvarandi.
Og eins og Rebecca réttlætir alltaf gjörðir sínar í bókinni, þá ætla ég að réttlæta þetta með því að það hvíli álög á þessari bók. Ég ætla bara rétt að vona að þau séu ekki langvarandi.
Comments:
<< Home
he he ég las þessa á leiðinni til Köben síðast - algjör snilld - keypti mér svo næstu bók á dönsku og las hana upp til agna ;)
til hamingju með nýju fatahrúguna :)
Post a Comment
til hamingju með nýju fatahrúguna :)
<< Home