Friday, September 16, 2005
Krónur og evrur
Þá er komið að því að maður þarf að gera sér ferð í bankann að versla gjaldeyrir. Ég er orðin svo spennt fyrir utanlandsferðinni. Dagskráin er þéttskipuð, boð í tvö sendiráð og fullt af tónleikum. Og svo auðvitað nóg af sprelli líka.
Ég er búin að skoða mikið af síðum, til að fræðast um Helsinki og Tallinn. Ég er meira að segja næstum búin að læra fyrsta orðið mitt í finnsku: Juustohampurilainen. Finnskumælandi vinur minn kenndi mér þetta orð og fannst þetta greinilega nauðsynlegt, þegar maður ferðast til Finnlands.
Ég er búin að skoða mikið af síðum, til að fræðast um Helsinki og Tallinn. Ég er meira að segja næstum búin að læra fyrsta orðið mitt í finnsku: Juustohampurilainen. Finnskumælandi vinur minn kenndi mér þetta orð og fannst þetta greinilega nauðsynlegt, þegar maður ferðast til Finnlands.
Comments:
<< Home
HEHEHE alveg örugglega. Mér fannst það bara svo sniðugt að þetta var fyrsta orðið sem vinur minn vildi kenna mér.
Ég skaut því á hann að þessi kunnátta myndi fleyta mér langt ;)
Ég skaut því á hann að þessi kunnátta myndi fleyta mér langt ;)
oohh, mig langar til Finnlands. Býður ekki kórinn tónskáldunum sínum með? ;-)
góða ferð annars, hlakka til að heyra ferðasöguna.
Post a Comment
góða ferð annars, hlakka til að heyra ferðasöguna.
<< Home