Wednesday, June 29, 2005

 

Stefnumót við John Taylor


Ég ætla að skella mér á Duran Duran tónleikana á morgun. Eftir miklar vangaveltur ákvað ég að stofugardínurnar yrðu bara að bíða aðeins lengur, ég hreinlega yrði bara að sjá John Taylor á sviði. Ég var nefnilega svo rosalega skotin í honum þegar ég var unglingur og fannst hann algert æði. Ég verð að viðurkenna að mér finnst hann ennþá rosalega sætur og mér er sagt að hann komi ennþá fram í leðurbuxunum.

Comments:
Jájá skildu mig bara eftir!
Þá fer ég bara á Foo Fighters og spyr Dave fáránlegra spurninga:)
Milla
 
Jájá skildu mig bara eftir.
Þá fer ég bara á Foo Fighters og spyr Dave fáránlegra spurninga:)
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?