Thursday, April 14, 2005
Með söng í hausnum
Nú er vorprógrammið heldur betur farið að skjóta rótum í hausnum á manni. Það hljóma æfingar þar allan liðlangan daginn. Í augnablikinu er í gangi tónverk sem heitir því skemmtilega nafni Tango nr.5.
Það er heldur betur farið að styttast í tónleika og nú er æft á fullu. 4 tíma æfing í gær og æfingadagur á laugardaginn. Svo er undirbúningur fyrir haustferðalagið í fullum gangi. Búin að borga inná ferðina og er komin með herbergisfélaga. Hún heitir Hulda, og er alveg hörkufjörug gella. Það verður sko gaman hjá okkur.
Það er heldur betur farið að styttast í tónleika og nú er æft á fullu. 4 tíma æfing í gær og æfingadagur á laugardaginn. Svo er undirbúningur fyrir haustferðalagið í fullum gangi. Búin að borga inná ferðina og er komin með herbergisfélaga. Hún heitir Hulda, og er alveg hörkufjörug gella. Það verður sko gaman hjá okkur.
Comments:
<< Home
aaaarggghhhh!
það er á sama tíma og ég er að syngja á tónleikum. Eini sénsinn er að það gangi ekki nógu vel á æfingatörninni um helgina. Best að syngja illa... ;-)
Post a Comment
það er á sama tíma og ég er að syngja á tónleikum. Eini sénsinn er að það gangi ekki nógu vel á æfingatörninni um helgina. Best að syngja illa... ;-)
<< Home