Saturday, April 02, 2005
Er það satt???
Ég heyrði það fyrst í útvarpinu í gær og hélt að það væri bara aprílgabb. En viti menn, það var frétt í Fréttablaðinu í dag, og þá getur það varla talist aprílgabb.
ER DURAN DURAN AÐ KOMA TIL LANDSINS??
ER DURAN DURAN AÐ KOMA TIL LANDSINS??
Comments:
<< Home
Já systir góð það er víst málið! Ég hugsaði strax til þín þegar ég las þessa frétt. Kveðja, lille sis!
Post a Comment
<< Home