Saturday, April 02, 2005

 

Er það satt???

Ég heyrði það fyrst í útvarpinu í gær og hélt að það væri bara aprílgabb. En viti menn, það var frétt í Fréttablaðinu í dag, og þá getur það varla talist aprílgabb.

ER DURAN DURAN AÐ KOMA TIL LANDSINS??

Comments:
Já systir góð það er víst málið! Ég hugsaði strax til þín þegar ég las þessa frétt. Kveðja, lille sis!
 
Alveg satt. Spurning um að fá sér sítt að aftan og skella sér á tónleikana :O
 
Alveg satt. Spurning um að fá sér sítt að aftan og skella sér á tónleikana :O

kv. kibba
 
Ég er að huxa um að fara á tónleikana en ekki ætla ég að fá mér sítt að aftan. :o
 
Ég ætla örugglega að fara, ef ég næ miðum. Ætla að bjóða dótturinni með mér.
 
þokkalega sjáumst við þar!!
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?