Saturday, March 14, 2009

 

Barnaland.is

Jæja, það fór þá ekki svo að maður nýtti sér ókeypis auglýsingavettvang, svona á síðustu og verstu. Ég ákvað að auglýsa heimilistæki, sem standa óhreyfð uppí skáp, bara til að losa pláss og fá kannski smá pening. Ég auglýsti sem sagt brauðvél, poppvél og ísvél til sölu og ákvað að auglýsa líka bílinn minn til sölu fyrst ég var byrjuð.

Ég er við símann...núna!

Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?