Wednesday, December 10, 2008

 

Brjálað að gera

Desember virðist ætla að vera mánuður, þar sem mikið er að gera í vinnunni. Það hentar ekki vel, þar sem ég vil hafa Desember rólegan og geta notið þess að undirbúa jólin. Það er kannski ástæðan fyrir því að ég er ekki komin í jólaskap. Ég er bara of stressuð.

Ég er svo sem búin að skipuleggja ýmislegt í kollinum, sem snýr að jólunum. Ég þarf bara að finna tíma til að framkvæma skipuleggingarnar.

Á einhver auka klukkustundir aflögu??

Comments:
Láttu mig vita þegar þú finnur klukkustundirnar sem eru aflögu. Mig vantar nefnilega nokkrar til að geta dundað mér við að baka ;)
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?