Monday, December 29, 2008

 

Þar höfum við það, part 2

Í apríl árið 2005, þegar ég var orðin fráskilin og einhleyp, tók ég próf þar sem ég átti að finna út hvernig týpu af karlmanni ég ætti að leita eftir. Ég fann þetta þegar ég var í letikasti yfir jólin og fór að lesa mig í gegnum gömul blogg og gat ekki annað en brosað. Það mætti halda að ég hafi haft þetta til hliðsjónar við val á nýjum kærasta. Þetta var sem sagt niðurstaðan:

Intellectual - You seek out intelligence. Idle chit-chat is not what you are after. You prefer your date who can stimulate your mind.
Adventurous - You are looking for someone who is willing to try new things and experience life to its fullest. You need a companion who encourages you to take risks and do exciting things.
Practical - You are drawn to people who are sensible and smart. Flashy, materialistic people turn you off. You appreciate the simpler side of living.

Comments:
Ég skil það sem sagt svo að þú hafir valið rétt, ekki satt? Það hlýtur að vera sallafínt!
 
Miðað við þessar ráðleggingar jú. Mér finnst að vísu að ég hafi valið rétt, alveg burtséð frá þessu.
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?