Monday, October 20, 2008

 

Stjörnuspá dagsins

Það er nú ekki oft sem ég les stjörnuspánna mína. En það var bara eitthvað í þessum orðum sem hitti einkar vel í mark.

Hún hljómar svona, skv. Morgunblaðinu:

Hrútur
Þú ert meira virði og veist af því. Hugrekkið felst í því að fara fram á meira. Þegar þú ert búinn að ganga frá fjármálunum getur þú haldið áfram að láta þig dreyma.

Comments:
,,Þegar þú ert búin að ganga frá fjármálunum...." Það getur nú kannski orðið bið á því hjá mörgum. En það má alveg látasig dreyma fyrir því.
 
Er maður einhvern tímann búin að ganga frá þeim, er þetta ekki bara "neverending story"?
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?