Thursday, October 16, 2008

 

Önnur helgi framundan

Mér finnst alveg ótrúlegt, að önnur viku sé liðin og aftur sé að koma helgi. Það er greinilega nóg að gera í mínu lífi þessa dagana, vikurnar bara hreinlega fljúga áfram. Þessa helgi er ætlunin að gera eitthvað skemmtilegt með syninum og hver veit nema maður fái litla dömu lánaða.

Annars er þetta lag mikið sungið á mínu heimili þessa dagana. Við mæðginin erum alveg að "fíla" það:

Og þegar þú komst inn í líf mitt breyttist ég.
Þú komst, þú komst við hjartað í mér.
Ég þori að mæta hverju sem er.
Þú komst, þú komst við hjartað í mér

Á diskóbar ég dansaði frá sirka tólf til sjö.
Við mættumst þar, með hjörtun okkar brotin bæði tvö.
Ég var að leita að ást, ég var að leita að ást.

Og þegar þú komst inn í líf mitt breyttist ég.
Þú komst, þú komst við hjartað í mér
Ég þori að mæta hverju sem er.
Þú komst, þú komst við hjartað í mér.

Það er munur á að vera einn og vera einmanna.
Ég gat ei meir, var dauðþreyttur á sál og líkama.
Ég var að leita að ást, ég var að leita að ást.

Og þegar þú komst inn í líf mitt breyttist ég.
Þú komst, þú komst við hjartað í mér.
Ég þori að mæta hverju sem er.
Þú komst, þú komst við hjartað í mér.

Sem betur fer þá fann ég þig hér.

Sem betur fer þá fann ég þig hér.

Sem betur fer þá fann ég þig hér.

Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?