Sunday, August 10, 2008

 

Byrjar vel

Jæja, það mátti svo sem alveg eiga von á þessu, fyrst maður valdi að ferðast með Iceland Express (nafnið hlýtur að vera brandari). Það verður seinkun á fluginu okkar á morgun, heilir 7,5 tímar, amk eins og staðan er núna. Áttum að fara í loftið kl. 7.50, förum skv. nýrri áætlun í loftið kl. 15.30. Það þýðir að morgundagurinn er ónýtur.

Og það er náttúrulega lítið hægt að gera í því. Vona bara að 15.30 haldist,svo við verðum komnar á skikkanlegum tíma til London.

Annars bara nokkuð sátt.

Comments:
Vertu bara fegin að fá að vita af þessu ÁÐUR en þú mættir út á völl....

e
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?