Thursday, July 24, 2008

 

Önnur helgi framundan

Þá er vikan langt komin og stefnir í aðra frábæra helgi. Það er búið að plata mig á djammið á laugardaginn..nema hvað, en svo held ég jafnvel að ég fari að láta þetta verða gott í bili. Ég veit ennþá ekkert hvað planið er eða hvert ég fer, enda er það bara gaman.

Annars er ég að fara að passa í kvöld. Systir mín og mágur ætla að skella sér á tónleika og ég var fljót að bjóða mig fram í pössun. Hlakka bara til að knúsa litlu frænku mína og galsa soldið í henni.

Life is good.

Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?