Thursday, April 03, 2008

 

Heimsókn í vinnuna



Mikið er nú gaman að fá svona litla sæta prinsessu í heimsókn til sín í vinnuna...tvisvar sama dag. Hún er bara svo mikil rúsína, alltaf brosandi og kát og tilbúin að spjalla við mann. Hún er sko alltaf velkomin í heimsókn til mín (og mamma hennar má reyndar alveg koma með líka).

Comments:
Rúsínan!
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?