
Mikið er nú gaman að fá svona litla sæta prinsessu í heimsókn til sín í vinnuna...tvisvar sama dag. Hún er bara svo mikil rúsína, alltaf brosandi og kát og tilbúin að spjalla við mann. Hún er sko alltaf velkomin í heimsókn til mín (og mamma hennar má reyndar alveg koma með líka).
# posted by Veiga @ 1:20 PM