Wednesday, April 23, 2008
Ég held að ég verði að taka til baka, fyrri yfirlýsingu um Facebook. Ég er nefnilega dottin á bólakaf í þetta skemmtilega fyrirbæri. Það er kannski þess vegna sem ég er orðin svona léleg í blogginu, það fer svo mikið af mínum tölvutíma í Facebook. Það þarf að sinna gæludýrum, fjölga íbúum í eigin borg (þar sem ég er borgarstjóri), taka þátt í spurningaleikjum, hugsa um garðinn, senda og lesa skilaboð, flörta og senda vinum endalaus faðmlög, kossa, bros, kaffi, blóm, súkkulaði og svo framvegis.
Ég á líka Facebook að þakka að ég hef endurnýjað kynnin við tvo gamla vini sem ég missti samband við á tvítugsaldrinum. Og það er sko ekki leiðinlegt.
Ég á líka Facebook að þakka að ég hef endurnýjað kynnin við tvo gamla vini sem ég missti samband við á tvítugsaldrinum. Og það er sko ekki leiðinlegt.
Comments:
<< Home
Já, það getur verið ansi gaman að þessari vitleysu. :)
Ég er samt ekkert í flörtinu. Bara kann það ekki.
Post a Comment
Ég er samt ekkert í flörtinu. Bara kann það ekki.
<< Home