Thursday, February 28, 2008
Munaðarlaus
Þá er maður orðin munaðarlaus eina ferðina enn og verð það víst fram í miðjan maí. Foreldrarnir eru farnir á hitt heimilið á Florida. Ekki nóg með það heldur fór systir mín plús fjölskylda líka á sama stað. Þau ætla að vísu bara að vera í mánuð. Ég er því hálf umkomulaus þessa dagana.
Annars verð ég víst að éta orð mín aftur, því ég er byrjuð aftur á Facebook. Reyni samt að eyða eins litlum tíma þar og mögulegt er, þetta er soddan tímaþjófur.
Fleira var það ekki í dag, ekki sú duglegasta í blogginu þessa dagana.
Annars verð ég víst að éta orð mín aftur, því ég er byrjuð aftur á Facebook. Reyni samt að eyða eins litlum tíma þar og mögulegt er, þetta er soddan tímaþjófur.
Fleira var það ekki í dag, ekki sú duglegasta í blogginu þessa dagana.