Saturday, January 26, 2008
Hætt
Ég ákvað að hætta á Facebook og MySpace. Hef hvorki tíma né áhuga á því að standa í þessu lengur. Bloggið verður samt ennþá á sínum stað. Ég hef bara svo gaman af því að lesa gamlar færslur og rifja upp liðna atburði. Ég blogga líka aðallega fyrir sjálfa mig, um ósköp ómerkilega hluti, enda heitir bloggið "Hversdagshugleiðingar".
En ég neita því ekki að það er oft gaman að fá komment.
En ég neita því ekki að það er oft gaman að fá komment.
Comments:
<< Home
Komment! ;)
Mér hefur reyndar aldrei dottið í hug að skrá mig á Myspace. En ég er með skráningu á facebook, þó að ég sé nú ekki sú virkasta og nenni ekki að safna 100 "vinum". Ef ég hefði ekki náð sambandi við kunningja mína erlendis, sem ég heyri aldrei í annars, veit ég ekki hvort að ég myndi nenna að halda þessu áfram.
Mér hefur reyndar aldrei dottið í hug að skrá mig á Myspace. En ég er með skráningu á facebook, þó að ég sé nú ekki sú virkasta og nenni ekki að safna 100 "vinum". Ef ég hefði ekki náð sambandi við kunningja mína erlendis, sem ég heyri aldrei í annars, veit ég ekki hvort að ég myndi nenna að halda þessu áfram.
Ég er hætt á facebook. Dóttir mín skráði mig þar upphaflega og ég hef ekkert notað þetta og finnst ekkert gaman að þessu.
Ég sem er nú svo tölvuvædd... verð að segja að ég bara skil ekki tilganginn með þessu myspace-dóti. Finnst þetta það skrítnasta sem fundið hefur verið upp, svo er þetta svo vinsælt hjá unglingum allavega.
sama hér - skráð á þetta allt saman og kann ekkert á þetta dót - hef ekki enn fattað myspacið og allir segja að þetta sé svoooo sniðugt ;)
Það gengur allt út á það á Facebook að safna vinum. Ég þekki greinilega ekki nógu marga á Facebook og nenni ekki að leita að þeim.
Á Myspace voru það hins vegar karlmenn frá Afríku og Ameríku sem gerðu út af við mig. Þeir voru flestir í konuleit og sendandi skilaboð um að ég væri sú eina rétta (sent í fjölpósti til 100 kvenna).
Á Myspace voru það hins vegar karlmenn frá Afríku og Ameríku sem gerðu út af við mig. Þeir voru flestir í konuleit og sendandi skilaboð um að ég væri sú eina rétta (sent í fjölpósti til 100 kvenna).
ég er farin út. held að ég eigi ennþá þetta myspace dót en hef voða sjaldan opnað það. hitt er farið, nenni ekki.
en bloggið er klassík...hehe
Post a Comment
en bloggið er klassík...hehe
<< Home