Tuesday, January 01, 2008

 

Gleðilegt nýtt ár!

Þá er árið 2008 gengið í garð. Þetta verður vonandi hið besta ár og betra en árið sem á undan er gengið. Ég strengdi engin sérstök áramótaheit í þetta skiptið, en ætla mér að halda áfram að mæta í ræktina þrisvar í viku og þar að auki verður matarræðið tekið betur í gegn.

Sagði ekki einhver spekingurinn "Batnandi fólki er best að lifa".

Comments:
Það held ég ábyggilega.
Gleðilegt ár!
 
gleðilegt sömuleiðis :)
Maja
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?