Wednesday, December 05, 2007
Gleðifréttir!
Ég var að fá símhringingu sem gladdi mitt hjarta alveg óendanlega. Amma mín er loksins búin að fá pláss á Droplaugastöðum. Hún flytur inn fyrir jólin og verður á sömu hæð og afi. Þetta var hennar heitasta ósk og því frábært að það var hægt að uppfylla hana.
Besta jólagjöfin í ár.
Besta jólagjöfin í ár.
Comments:
<< Home
Frábært :). Amma mín heldur að jólin séu búin og segir endalaust að hún hafi ekkert dansað í kringum jólatréð í ár!!!!!
Post a Comment
<< Home