Monday, November 12, 2007
Kaggahljóð
Það eru sko kaggahljóð í bílnum mínum núna. Púströrið fór á laugardaginn og þar af leiðandi keyri ég um götur bæjarins með tilheyrandi hávaða. Mér finnst þessi hávaði alveg hræðilegur og ætla að láta gera við þetta sem fyrst.
Þannig að ef þið sjáið manneskju á rauðum bíl með kaggahljóðum, sem virkar hálf skömmustuleg, þá er það ég.
Þannig að ef þið sjáið manneskju á rauðum bíl með kaggahljóðum, sem virkar hálf skömmustuleg, þá er það ég.
Comments:
<< Home
he he - svona alvöru töffarakona - mér finnst að þú ættir að vera með hjálm og í leðurgalla og leika það að þú sért á mótorhjóli ;)
Ég var ekki lengi að láta gera við pústið. Það er verkstæði í Hafnarfirði sem gerir við púst meðan maður bíður. Mjög þægilegt.
Post a Comment
<< Home