Monday, November 05, 2007
Hrós
Ég má nú til með að hrósa Nings fyrir afgreiðsluna í gær. Ég hringdi til þeirra og sagðist vera með gjafabréf á mat fyrir 10 manns. Ég spurði hvað ég mætti panta út á þetta gjafabréf. Mér var tjáð að ég mætti panta það sem ég vildi af matseðlinum. Ég mátti svo sækja matinn eftir 20 mínútur.
Þegar ég kom, var maturinn klár og ég fékk kók í kaupbæti. Maturinn var vel útlátinn og dugði vel fyrir 11 matargesti og hefði dugað fyrir nokkra í viðbót. Sem sagt, ekkert eldað á mínu heimili í dag, og jafnvel á morgun.
Þegar ég kom, var maturinn klár og ég fékk kók í kaupbæti. Maturinn var vel útlátinn og dugði vel fyrir 11 matargesti og hefði dugað fyrir nokkra í viðbót. Sem sagt, ekkert eldað á mínu heimili í dag, og jafnvel á morgun.