Wednesday, November 07, 2007
Fleiri hnútar
Þetta ætlar að verða einkar skemmtileg vika. Ég byrjaði á því að þurfa að fara til tannlæknis á mánudaginn, í dag er síðan ljósmyndataka og svo endar vikan á starfsmannaviðtali.
Ég þarf varla að taka það fram að mér finnst ekkert af þessu skemmtilegt.
Ég þarf varla að taka það fram að mér finnst ekkert af þessu skemmtilegt.