Monday, September 10, 2007

 

Ævintýraferð til Lundúna

Þessi ferð var ein alsherjar skemmtiferð frá upphafi til enda. Það er alveg ótrúlegt hvað er hægt að pakka miklu á fjóra daga. Ég var frekar þreytt í dag, en ennþá í sæluvímu eftir ferðina.

Ég hef ákveðið að skrifa nokkuð ítarlega um ferðina, bara svona fyrir sjálfa mig. Það er nefnilega svo margt sem vill gleymast og ég vil ekki gleyma neinu úr þessari ferð.

Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?