Thursday, May 31, 2007

 

Sautjándajúnítorg 1

Nei ég er ekki að grínast, það er til gata með þessu nafni. Hún mun vera staðsett í Garðabæ.

Comments:
Er það gata en ekki torg? Gata sem heitir torg? Meikar engan sens.
 
Það getur vel verið að þetta sé torg, ekki gata. Getur ekki verið að mörg hús standi við torg og séu því númeruð.

Skiptir ekki höfuðmáli hvort þetta sé torg eða gata, nafnið er jafn asnalegt.
 
hehe, kemur svo Søttendemaitorg og Femtejunitorv og svo framvegis? Er þetta í Sjálandinu?

Eða á bara að nota torgið einu sinni á ári?
 
Lummó!
 
Hehe... vissi af þessu. Þetta eru hús með mörgum götunúmerum. Pælið í að segja í leigubílnum "ég bý á Sautjándajúnítorgi sautján!!!"
 
Hehe spurning hvort leigubílstjórinn trúi þér nokkuð
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?