Thursday, May 24, 2007

 

Afmæli


Yngsti fjölskyldumeðlimurinn á afmæli í dag. Hún er að verða 4 ára. Það verður engin afmæliskaka eða afmælisveisla, en í tilefni dagsins fær hún uppáhaldið sitt...RÆKJUR.

Comments:
Til hamingju með kisuna :)
 
æi, dúllan :-D
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?