Sunday, April 01, 2007
Kattarmál
Stundum vildi ég óska þess að ég kynni að tala kattarmál. Þá gæti ég sagt hluti eins og:
"Nei, þú færð ekki að fara út núna. Það er komin nótt"
"Það er bannað að setja hluti í niðurfallið á sturtunni"
"Hættu að brýna klærnar á mottunni"
Og lífið væri almennt miklu auðveldara.
"Nei, þú færð ekki að fara út núna. Það er komin nótt"
"Það er bannað að setja hluti í niðurfallið á sturtunni"
"Hættu að brýna klærnar á mottunni"
Og lífið væri almennt miklu auðveldara.
Comments:
<< Home
Hundurinn minn skilur nei, út, nammi, labba, lúlla og ýmislegt fleira. En það þýðir ekki alltaf að hann fari eftir því!
Post a Comment
<< Home