Thursday, November 30, 2006
Tölvuvesen
Ég er kominn með einhvern púka í tölvuna mína. Það er svokallað adware, sem heitir Need2find. Ég hef verið að ná í sjónvarpsþætti á netinu og þetta fylgdi víst með forritinu, óumbeðið.
Ég þoli ekki svona forrit og vill helst losna við það. Reyndi mikið til að losna við þetta í gærkvöldi, en ekkert gekk. Ég er að spá í að fara með tölvuna mína í uppfærslu og biðja þá um að hreinsa þetta út í leiðinni. Þyrfti að láta stækka minnið í tölvunni og svo hef ég verið í basli með að skrifa DVD diska.
Nú er bara spurning um hvort er dýrara, að fara með tölvuna í yfirhalningu eða bara hreinlega að kaupa nýja. Þetta á amk eftir að kosta heilan helling.
Ég þoli ekki svona forrit og vill helst losna við það. Reyndi mikið til að losna við þetta í gærkvöldi, en ekkert gekk. Ég er að spá í að fara með tölvuna mína í uppfærslu og biðja þá um að hreinsa þetta út í leiðinni. Þyrfti að láta stækka minnið í tölvunni og svo hef ég verið í basli með að skrifa DVD diska.
Nú er bara spurning um hvort er dýrara, að fara með tölvuna í yfirhalningu eða bara hreinlega að kaupa nýja. Þetta á amk eftir að kosta heilan helling.