Friday, October 20, 2006
Myrin
Í dag var kvikmyndin Mýrin frumsýnd í bíó. Myndin er byggð á sögu eftir Arnald Indriðason. Ég las dóma um myndina á kvikmynd.is, þar sem viðkomandi lofaði myndina og taldi hana bestu íslensku mynd sem hann hafði séð.
Ég er mjög forvitin að sjá þessa mynd. Húsið mitt, fyrrverandi, leikur nefnilega í henni og ég er mjög spennt að sjá hvernig það tekur sig út.
Ég er mjög forvitin að sjá þessa mynd. Húsið mitt, fyrrverandi, leikur nefnilega í henni og ég er mjög spennt að sjá hvernig það tekur sig út.
Comments:
<< Home
ég syng líka með í henni. Ef þið heyrið undarleg hljóð eins og sé spilað á sög í hinum ýmsustu tónhæðum þá er það ég :-)
spennandi að sjá húsið...
spennandi að sjá húsið...
Your blog keeps getting better and better! Your older articles are not as good as newer ones you have a lot more creativity and originality now keep it up!
Post a Comment
<< Home