Tuesday, October 24, 2006
Guli og rauði bíllinn
Ég á von á heimsókn frá gula og rauða bílnum í dag, með glaðning frá Ameríku. Það er búið að ríkja mikil eftirvænting á heimilinu, því núna er bara vika í átta ára afmæliveislu og von á afmælispakka alla leið frá útlöndum.
Núna er bara að vona að þeir rati.
Núna er bara að vona að þeir rati.