Thursday, October 19, 2006
The Exorcist
Ég las það á Mbl.is að þessi mynd er talin vera mest ógvekjandi allra kvikmynda. Ég get verið alveg sammála þessu. Þetta er amk eina bíómyndin sem ég hef hætt að horfa á sökum hræðslu. Í einu atriði myndarinnar stökk ég bara á fætur og hljóp fram.
Ég var að vísu bara unglingur þegar ég sá hana, en ég þori ekki fyrir mitt litla líf að gera aðra tilraun. Hún er bara of skerí.
Ég var að vísu bara unglingur þegar ég sá hana, en ég þori ekki fyrir mitt litla líf að gera aðra tilraun. Hún er bara of skerí.