Friday, October 06, 2006
Ekkert Fréttablað
Þrátt fyrir að hafa spjallað við símsvarann á áskriftardeild Fréttablaðsins, SEX SINNUM, er ég ekki farin að sjá blaðið. Ég er farin að halda að það hlusti enginn á þennan símsvara, þetta sé bara allt í plati.
Annars er það helst í fréttum að í dag eru 45 ár liðin síðan Háskólabíó var formlega vígt. Það kemur sjálfsagt enginn til með að halda upp á daginn, enda er bíóið ekki starfrækt lengur í sömu mynd og áður fyrr. Háskólabíó kemur alltaf til með að eiga pláss í mínu hjarta, því þar starfaði ég í 10 ár. Það voru yfirleitt góðir tímar og mikið líf og fjör. Ég held að ég geti jafnvel sagt að þetta hafi verið skemmtilegasti vinnustaður sem ég hef unnið á. Mannlífið þar var fjölbreytt, stundum hitti maður frægt fólk og svo gat maður stundum fengið að skella sér á tónleika hjá Sinfó.
Annars er það helst í fréttum að í dag eru 45 ár liðin síðan Háskólabíó var formlega vígt. Það kemur sjálfsagt enginn til með að halda upp á daginn, enda er bíóið ekki starfrækt lengur í sömu mynd og áður fyrr. Háskólabíó kemur alltaf til með að eiga pláss í mínu hjarta, því þar starfaði ég í 10 ár. Það voru yfirleitt góðir tímar og mikið líf og fjör. Ég held að ég geti jafnvel sagt að þetta hafi verið skemmtilegasti vinnustaður sem ég hef unnið á. Mannlífið þar var fjölbreytt, stundum hitti maður frægt fólk og svo gat maður stundum fengið að skella sér á tónleika hjá Sinfó.
Comments:
<< Home
tjah ekki getur núverandi vinnustaður talist sá skemmtilegasti ahahahhahaahaha - þó vinnufélagarnir séu nú af skárri kantinum - eða voru ahahahahhaha
knúsar
e
knúsar
e
Það getur verið mjög gaman á svona vinnustöðum.
Einn skemmtilegasti vinnustaður sem ég hef verið á er t.d. Broadway. Alltaf gaman að vera innan um hresst fólk að skemmta sér (og það átti við um starfsfólkið líka). :)
Post a Comment
Einn skemmtilegasti vinnustaður sem ég hef verið á er t.d. Broadway. Alltaf gaman að vera innan um hresst fólk að skemmta sér (og það átti við um starfsfólkið líka). :)
<< Home