Sunday, August 06, 2006
Verslunarmannahelgi
Það hefur lengi verið hálfgert mottó hjá mér að ferðast ekkert um þessa helgi. Eiginlega alveg síðan ég var unglingur, sem varð að komast í Þjórsárdal með vinunum. Ég hef í mesta lagi farið í sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur.
Ég verð samt að segja að ég sé soldið eftir að hafa aldrei farið á Þjóðhátíð. Það held ég að sé upplifun sem sé ógleymanleg. Þar að segja, þegar maður er ungur og vitlaust. Núna yrði ég bara gömul og hallærisleg.
Ég verð samt að segja að ég sé soldið eftir að hafa aldrei farið á Þjóðhátíð. Það held ég að sé upplifun sem sé ógleymanleg. Þar að segja, þegar maður er ungur og vitlaust. Núna yrði ég bara gömul og hallærisleg.
Comments:
<< Home
nei bööööh... þjóðhátíð er fyrir alla. Eldra fólkið er bara í tjaldarápi en alveg jafn pissfullt og kolruglað og ungdómurinn
Post a Comment
<< Home