Thursday, August 03, 2006

 

Memory Lane

Ég held að ég sé að verða gömul. Á gönguferðum mínum undanfarnar vikur, hef ég sótt mikið gömlu hverfin mín. Ég hef farið framhjá húsunum sem ég bjó í og fyllst einhverri fortíðarvæmni. Eins og staðan er í dag, á ég bara eftir að taka góðan göngutúr um Seltjarnarnesið. Búin með Vatnsenda, Lindirnar, Norðurmýri, Fossvoginn og Efra-Breiðholtið.

Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?