Monday, August 14, 2006
Hellur
Við mæðgurnar eyddum deginum í að fjarlægja ársgamlar hellur úr einkagarðinum okkar. Það kemur pallur á allt svæðið, svo hellurnar eru bara fyrir núna.
Þeir sem hafa áhuga á að eignast 40x40 cm hellur, ársgamlar, geta skilið eftir skilaboð. Ég er að spá í að selja þær á 50 kr. stk.
Þeir sem hafa áhuga á að eignast 40x40 cm hellur, ársgamlar, geta skilið eftir skilaboð. Ég er að spá í að selja þær á 50 kr. stk.
Comments:
<< Home
Sorrí, þær eru seldar. Síminn byrjaði að hringja strax kl. 9 um morguninn og stoppaði ekki. Seldi 135 hellur á 7000 kr. Veit að það er ekki mikið, en ég vildi bara losna við þær.
Post a Comment
<< Home