Monday, July 10, 2006
Hvað sagði Materazzi?
Ég er ennþá að furða mig á framkomu Zidane í leik Frakka og Ítala. Hann átti rauða spjaldið fyllilega skilið eftir svona framkomu, en mikið vildi ég fá að vita hvað Materazzi sagði við hann.
Sorglegt að Zidane skyldi enda ferilinn á þennan hátt.
Sorglegt að Zidane skyldi enda ferilinn á þennan hátt.
Comments:
<< Home
Jebb, ég myndi borga ýmislegt til að fá að vita það. Það hlýtur að hafa verið eitthvað ótrúlega mikið fyrst að hann flippaði svona út
Post a Comment
<< Home