Tuesday, July 11, 2006
Fingur í kross
Á morgun fer ég að hitta taugasérfræðinginn. Þá fæ ég vonandi einhver svör. Ég er eiginlega að vonast eftir því að fá leyfi til að keyra aftur, því ég hef gert eins og mér var ráðlagt og ekki snert bílinn.
Nú krossleggur maður fingur og leggst á bæn.
Nú krossleggur maður fingur og leggst á bæn.
Comments:
<< Home
Sæl ópel, gaman að "sjá" þig. Ert þú alveg hætt að blogga?
Ég var ósátt við þennan sérfræðing sem við fórum til, því hann afgreiddi okkur í miklum flýti. Við vorum komin með greiningu frá skólasálfræðing, en hann virtist gera lítið úr henni og rétt leit yfir greininguna. En ég ætla að sjá hvernig stuðningur reynist honum og vona náttúrulega að það dugi.
Ég var ósátt við þennan sérfræðing sem við fórum til, því hann afgreiddi okkur í miklum flýti. Við vorum komin með greiningu frá skólasálfræðing, en hann virtist gera lítið úr henni og rétt leit yfir greininguna. En ég ætla að sjá hvernig stuðningur reynist honum og vona náttúrulega að það dugi.
Já ég gleymdi að þakka þér fyrir að benda mér á hvað svona krampaflog eru kölluð. Ég gat flett þessu upp á netinu og séð hversu vel þetta passar við það sem kom fyrir mig. Engin læknir benti mér á þetta. Ég held að þetta hafi verið út af insúlíninu sem ég er að taka en taugalæknirinn vildi ekki taka undir það. Hann ráðlagði mér að keyra ekki í sex mánuði.
Post a Comment
<< Home