Wednesday, July 05, 2006
Þetta er fallegur dagur
Hvað er annað hægt að segja, þegar maður er búin að fá úrskurð um að vera hvorki með heilaæxli né flogaveiki. Ég var sem sagt að fá fyrsta úrskurð úr rannsóknum og það fannst ekkert athugavert. Ég gæti jafnvel fengið að keyra aftur.
Í dag er lífið yndislegt.
Í dag er lífið yndislegt.
Comments:
<< Home
Frrrráááábærrrrrtttttt - til hamingju með úrskurðinn :) Vonandi var þetta bara eitthvað vonntæmþing vegna álags úffffff...... allavega njóttu dagsins - bjartir dagar framundan ;)
Knúsar
Knúsar
En frábært, gott að útiloka hvoru tveggja. Þetta var örugglega bara eitthvað oneofakind-thing. Ætla að fylgjast með þessari síðu framvegis :)
Post a Comment
<< Home