Friday, June 30, 2006

 

MRI raunir

eða "Er virkilega hægt að vera alveg hreyfingarlaus í 40 mínútur".

Það er allavega mjög erfitt. Ég gat engan veginn slakað á í þessum hólk sem ég var sett í og ekki var hávaðinn til að bæta það. Ég reyndi samt að gera mitt besta og með Noruh Jones í eyrunum, lét ég mig dreyma um ferðalög og sólríkar strandir.

Og nú bíð ég bara eftir viðtali við taugasérfræðinginn.

Comments:
Já, þetta er ekki beinlínis skemmtilegt. Vonandi kemur eitthvað jákvætt út úr þessu. :)
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?