Monday, June 19, 2006
The End, part 1
Jæja, þá sér fyrir endalokum á sumarfríi númer eitt. Seinni hluti verður síðan í ágúst. Ég ætla rétt að vona að veðrið verði aðeins betra í seinni hlutanum.
Það er nú varla hægt að segja að það sé búið að afreka margt í sumarfríinu, en þó er búin að vera dagskrá allan daginn. Þeir foreldrar sem eiga börn med ADHD, skilja ósköp vel hvað ég er að tala um. Það er kannski ljótt að segja það, en ég hálf hlakka til að fara aftur í vinnuna, til að geta slakað á. Ég elska son minn út af lífinu, en stundum getur hann gert mig alveg brjálaða.
Ég verð greinilega að skipuleggja síðari hlutann aðeins betur og vonandi verður betra veður, svo hægt verði að vera meira utandyra.
Það er nú varla hægt að segja að það sé búið að afreka margt í sumarfríinu, en þó er búin að vera dagskrá allan daginn. Þeir foreldrar sem eiga börn med ADHD, skilja ósköp vel hvað ég er að tala um. Það er kannski ljótt að segja það, en ég hálf hlakka til að fara aftur í vinnuna, til að geta slakað á. Ég elska son minn út af lífinu, en stundum getur hann gert mig alveg brjálaða.
Ég verð greinilega að skipuleggja síðari hlutann aðeins betur og vonandi verður betra veður, svo hægt verði að vera meira utandyra.
Comments:
<< Home
Við skiljum 100% á okkar heimili :)
Líklega verður lífið öðruvísi í ágúst, vittu til, fyrir utan alla sólina sem kemur til með að verma okkur fallega fólkið síðari hluta sumars ;)
Post a Comment
Líklega verður lífið öðruvísi í ágúst, vittu til, fyrir utan alla sólina sem kemur til með að verma okkur fallega fólkið síðari hluta sumars ;)
<< Home