Tuesday, May 02, 2006

 

Það er að verða uppselt!

Það er allt útlit fyrir að það sé orðið uppselt á föstudagstónleikana okkar, og miðarnir eru langt komnir fyrir tónleikana á fimmtudeginum. Miðasalan gengur rosalega vel og æfingarnar líka.

Maður er bara komin með fiðring í magann.

Comments:
Stuð :)
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?