Monday, March 20, 2006
Fimm dagar
Jæja, bara svona mér til skemmtunar ætla ég að taka stöðuna, þegar fimm dagar eru til fermingar. Ég ætla að kópera gamla listann og uppfæra.
1. Finna fermingarföt. Allt komið, meira að segja minnstu fylgihlutir.
2. Panta fermingarköku. Við hittum bakarann í dag og göngum frá pöntun. Bakarinn var sallarólegur þegar ég spurði hann hvort ég væri að verða of sein og sagðist bara þurfa einn dag til að baka fyrir mig.
3. Klippun og litun fyrir dömuna. Afgreitt.
4. Prufugreiðsla. Afgreitt og kom mjög vel út.
5. Myndataka. Afgreitt og tókst mjög vel.
6. Salur. Búið að kaupa allt til að skreyta og allt í startholum fyrir föstudaginn, þegar við fáum salinn.
7. Veitingar. Allt klárt og skipulagt hver gerir hvað.
8. Skreytingar. Búið að panta kertaskreytingu og blóm, verður tilbúið á fermingardag.
9. Slideshow. Myndir verða skannaðar á morgun.
10. Gestabók, tilbúin. Fermingarkerti, klárt. Hanskar og sálmabók, klárt.
Sem sagt allt á góðri leið og stressið samt í hámarki (sem er eðlilegt þegar ég á í hlut).
1. Finna fermingarföt. Allt komið, meira að segja minnstu fylgihlutir.
2. Panta fermingarköku. Við hittum bakarann í dag og göngum frá pöntun. Bakarinn var sallarólegur þegar ég spurði hann hvort ég væri að verða of sein og sagðist bara þurfa einn dag til að baka fyrir mig.
3. Klippun og litun fyrir dömuna. Afgreitt.
4. Prufugreiðsla. Afgreitt og kom mjög vel út.
5. Myndataka. Afgreitt og tókst mjög vel.
6. Salur. Búið að kaupa allt til að skreyta og allt í startholum fyrir föstudaginn, þegar við fáum salinn.
7. Veitingar. Allt klárt og skipulagt hver gerir hvað.
8. Skreytingar. Búið að panta kertaskreytingu og blóm, verður tilbúið á fermingardag.
9. Slideshow. Myndir verða skannaðar á morgun.
10. Gestabók, tilbúin. Fermingarkerti, klárt. Hanskar og sálmabók, klárt.
Sem sagt allt á góðri leið og stressið samt í hámarki (sem er eðlilegt þegar ég á í hlut).