Friday, January 06, 2006

 

Þrettándabrenna

Ég hef verið að leita á netinu og í blöðunum að upplýsingum um þrettándabrennu í Víðidalnum. Yfirleitt hefur þetta verið heljarmikið skemmtun, álfar og tröll og fullt af hestum. Þar sem ég hef ekki fundið neinar upplýsingar, var ég að velta því fyrir mér hvort þeir væru hættir að vera með brennu hjá Fák.

Svo er náttúrulega spurning hvort það sé nokkuð veður til að hafa brennur almennt.

Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?